fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið vann öruggan heimasigur í undankeppni EM í kvöld er spilað var við Andorra.

Fyrir leikinn var búist við þægilegum sigri Íslands en Andorra er alls ekki með frábært fótboltalið.

Fyrra mark leiksins skoraði Arnór Sigurðsson fyrir Ísland en hann kom boltanum í netið af stuttu færi á 38. mínútu.

Staðan var svo orðin 2-0 á 65. mínútu er Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt 26. landsliðsmark.

Kolbeinn kláraði færi sitt af stakri snilld innan teigs og er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen.

Lokastaðan 2-0 fyrir Íslandi og var þjóðin að vonum sátt eftir þau úrslit.

?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United