fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Sjáðu sturlað mark Rashford í kvöld – England skoraði sex

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford skoraði geggjað mark fyrir England í kvöld sem mætti Búlgaríu í undankeppni EM.

Englendingar voru í miklu stuði í kvöld og unnu að lokum sannfærandi 6-0 útisigur.

Rashford gerði fyrsta mark leiksins fyrir England en það kom eftir aðeins sjö mínútur.

Mark Rashford var frábært en hann fór illa með einn mótherja og þrumaði knettinum svo í netið úr erfiðu færi.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United