fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Ronaldo er búinn að skora 700 mörk

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er magnað eintak af manni en hann lék með Portúgal gegn Úkraínu í kvöld.

Ronaldo hefur lengi verið einn allra besti leikmaður heims og að sumra mati einfaldlega sá besti.

Ronaldo skoraði eina mark Portúgals í 2-1 tapi í kvöld en hann skoraði úr vítaspyrnu.

Hann er nú búinn að skora 700 mörk á ferlinum fyrir bæði félagslið og landslið.

Það er tryllt tölfræði en Ronaldo á enn fullt eftir þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United