fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Jón Guðni: Það var þungt yfir hópnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var súr á svip eftir leik gegn Andorra í undankeppni EM í kvöld.

Ísland vann 2-0 sigur á Andorra en á sama tíma gerðu Tyrkir og Frakkar jafntefli.

,,Það var frekar þungt yfir hópnum þegar menn heyrðu að það væri 1-1 í París,“ sagði Jón.

,,Þetta var spes leikur en þetta snýst um að vinna og klára þetta og við gerðum nóg.“

,,Það komu smá kviður í seinni en ekkert til að kvarta yfir. Við náðum að klára þetta og það er nóg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París