fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson var súr á svip í kvöld eftir 2-0 sigur á Andorra í undankeppni EM.

Ísland fékk þau tíðindi eftir leik að Frakkar og Tyrkir höfðu gert 1-1 jafntefli sem þýðir að við þurfum að treysta á að Andorra geri eitthvað gegn Tyrkjum.

,,Ég var ekkert svakalega ánægður með framistöðuna en við gerðum það sem við þurftum að gera,“ sagði Hannes.

,,Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik og ekki klárir í þennan leðjuslag sem þeir voru ready í.“

,,Við erum betri en þeir og skoruðum og svo höfðum við öll völd í seinni hálfleik, job done.“

,,Það eyðilagði alveg daginn [úrslit Frakka], manni líður eins og maður hafi tapað hérna í dag en það er ekkert við því að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim