fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson var súr á svip í kvöld eftir 2-0 sigur á Andorra í undankeppni EM.

Ísland fékk þau tíðindi eftir leik að Frakkar og Tyrkir höfðu gert 1-1 jafntefli sem þýðir að við þurfum að treysta á að Andorra geri eitthvað gegn Tyrkjum.

,,Ég var ekkert svakalega ánægður með framistöðuna en við gerðum það sem við þurftum að gera,“ sagði Hannes.

,,Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik og ekki klárir í þennan leðjuslag sem þeir voru ready í.“

,,Við erum betri en þeir og skoruðum og svo höfðum við öll völd í seinni hálfleik, job done.“

,,Það eyðilagði alveg daginn [úrslit Frakka], manni líður eins og maður hafi tapað hérna í dag en það er ekkert við því að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það