fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:48

Gylfi Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var eins og aðrir leikmenn Íslands svekktur eftir leik við Andorra í kvöld.

Ísland gerði sitt og vann 2-0 heimasigur á Andorra en Frakkar misstigu sig á sama tíma.

Frakkland gerði 1-1 jafntefli við Tyrkland sem þýðir að Ísland þarf að treysta á Andorra.

,,Þetta var kannski ekki erfiður leikur en gríðarlega svekkjandi að fá þessi tíðindi undir lokin,“ sagði Gylfi.

,,Það er lítið annað hægt að gera en að vinna báða leikina sem eru eftir og vonast eftir einhverju kraftaverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United