fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi.

Brynjar Atli Bragason, Njarðvík, kemur inn í hópinn fyrir Daða Frey Arnarson vegna meiðsla hans.

Leikurinn er liður í undankeppni EM og hefst klukkan 15:00 í Víkinni.

Íslenska liðið tapaði 5-0 gegn Svíum á laugardag og verður áhugavert að sjá hvernig liðið svarar fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United