fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Arnór Sig: Tilfinningin var geggjuð

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í kvöld er Ísland vann 2-0 sigur á Andorra.

Ísland gerði sitt en er ekki í góðri stöðu eftir að Frakkar gerðu jafntefli gegn Tyrkjum.

,,Tilfinningin var geggjuð. Að ná því hér heima á Laugardalsvelli er extra sætt og í sigri,“ sagði Arnór.

,,Við þurftum að treysta á að Frakkarnir myndu taka þrjú stig en það er ennþá séns, við þurfum bara að klára okkar verkefni og treysta á aðra.“

,,Það kom meira rok því meira sem leið á leikinn og við vorum í brasi í byrjun að finna taktinn en þegar við fórum að spila langan upp á Kolla og Alfreð þá fór þetta að virka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening