fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 landslið karla mætti Svíum í undankeppni EM 2021 í Helsingborg um helgina og beið lægri hlut. Heimamenn voru mun sterkari og unnu 5-0 sigur. Sænska liðið leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og bætti við þremur í þeim seinni.

Þetta voru fyrstu stig Svía í riðlinum, en þeir höfðu tapað eina leiknum sínum fram að þessum, heimaleik gegn Írlandi, en Írland kemur einmitt til Íslands og mætir okkar piltum á Víkingsvelli á morgun klukkan 15:00.

,,Það getur verið erfitt að rífa sig í gang, við höfum sýnt strákunum strax í gær hvað fór úrskeiðis. Mikilvægt fyrir unga leikmenn að gera sér grein fyrir því hvað var gott og slæmt, þetta er ekki flókið ef menn skilja hvað þeir gerðu vel og hvar blæðingin var. Þá er auðveldara að stoppa þá blæðingu;“ sagði Arnar á Víkingsvelli í dag.

,,Við erum brattir og ætlum að reyna að bæta fyrir þau úrslit,“ s
agði Arnar um leikinn á morgun.

Ítarlegt viðtal við Arnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“