fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Vill taka við Liverpool en ekki á meðan Klopp er þar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Beale, aðstoðarmaður Steven Gerrard, segir að sá síðarnefndi vilji taka við Liverpool einn daginn.

Gerrard var magnaður miðjumaður fyrir Liverpool á sínum tíma en þjálfar í dag Rangers í Skotlandi.

Beale segir að það sé draumur Gerrard að snúa aftur en mun ekki gera það svo lengi sem Jurgen Klopp er hjá félaginu.

,,Ég held að Steven sé ekki að horfa of langt fram í tímann en þetta er stórt starf og augljóslega hans draumur,“ sagði Beale.

,,Það er meira hans markmið fyrir framtíðina að stýra félaginu. Hann viðurkennir það þó sjálfur í dag að Jurgen Klopp sé besti maðurinn fyrir félagið þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Í gær

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun