fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Mbappe: Myndi deyja fyrir hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, landsliðsmaður Frakklands, elskar landsliðsþjálfara sinn Didier Deschamps.

Mbappe rifjar upp þegar Deschamps valdi hann í landsliðið er hann spilaði ekkert með Monaco því hann var á leið til Paris Saint-Germain.

Mbappe er meiddur þessa stundina og gat ekki spilað í 1-0 sigri á Íslandi á föstudaginn.

,,Það að hann hafi valið mig þegar ég er ekki að spila – fyrir leikmann þá vitiði ekki hversu þýðingarmikið það er,“ sagði Mbappe.

,,Þetta er merki, mjög skýrt merki. Þetta sýnir fram á traust sem er ekki hægt að verðsetja.“

,,Ég veit að stjórinn trúir á mig og treystir mér. Um leið og ég fann fyrir þessu þá leið mér eins og ég myndi deyja fyrir hann á vellinum. Ef hann segir mér að spila í marki þá geri ég það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á