fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Alfreð virðir ákvörðun Hamren en er ekki sammála: „Hægt að finna verri lið en það franska til að treysta“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:53

Raphael Varane er orðaður við Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Staðan hefur ekkert mikið breyst,“ sagði framherjinn Alfreð Finnbogason þegar hann ræddi við fréttamenn á Laugardalsvelli í dag.

Íslenska liðið er búið að sleikja sárin eftir tap gegn Frakklandi og þarf að vinna Andorra á morgun. Á sama tíma verður Frakkland að vinna Tyrkland, annars er staða Íslands hálf vonlaus.

,,Það var talað um það fyrir síðustu fjóra leikinna að við þyrftum að vinna þrjá. Við þurfum að vinna þrjá leiki og treysta á Frakkana. Það er hægt að finna verri lið en það franska til að treysta á. Við þurfum að klára okkur, við gerum þá kröfu að vinna Andorra og Moldóvu.“

Alfreð byrjaði á bekknum gegn Frakklandi, Kolbeinn Sigþórsson fékk traustið. Þetta er staða sem Alfreð var í lengi, en hann var fyrsti kostur frá 2016 fram til ársins í ár.

,,Já og nei, staðan er öðruvísi núna. Ég er að komast aftur af stað, maður er alltaf ósáttur þegar maður byrjar ekki leiki. Það breytist aldrei, sama hvort ég er að byrja eða ekki þá geri ég mitt besta. Staðan var þannig í þetta verkefni að Erik taldi þetta vera best fyrir liðið. Ég virði þá ákvörðun þó ég sé ekki sammála, þegar ég fæ mín tækifæri þá verð ég klár. Ég vil sanna það eins og síðustu ár þegar ég er heill, þá get ég nýst íslenska landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Í gær

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun