fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Viðurkennir að hafa reynt að komast burt í sumar – Þess vegna fékk hann ekki að spila

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier, leikmaður Tottenham, viðurkennir að hann hafi reynt að komast burt frá félaginu í sumar.

Aurier var orðaður við önnur félög í sumar en hann lék aðeins átta deildarleiki á síðustu leiktíð.

Aurier segir að hann hafi fengið minna að spila því hann hafi lengi leitast eftir því að semja við annað félag.

,,Ég leitaðist eftir því að koma burt og því gat ég ekki spilað neitt,“ sagði Aurier.

,,Þegar þú ert að reyna að komast annað þá geturðu ekki spilað því þú átt í hættu á að meiðast.“

,,Ég vildi fara svo það var eðlilegt að ég fengi ekki að spila. Fyrir utan það þá er það ákvörðun þjálfarans.“

,,Ég er ekki 20 ára gamall lengur og þarf að fá að spila til að vera ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United