fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Segja að Atli Sveinn taki við Fylki

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Sveinn Þórarinsson, fyrrum atvinnumaður, er að taka við liði Fylkis í Pepsi Max-deild karla.

Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag en Fylkismenn leita að þjálfara þessa stundina.

Helgi Sigurðsson þjálfaði Fylki á síðustu leiktíð en hann hefur tekið við keflinu hjá ÍBV.

Atli Sveinn er 39 ára gamall í dag en hann lagði skóna á hilluna fyrir fjorum árum síðan.

Hann hefur undanfarið þjálfað hjá Stjörnunni en samkvæmt nýjustu fregnum fer hann nú í Árbænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United