fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433

Ísland fékk skell í Svíþjóð

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 16:52

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 landsliðið fékk skell í undankeppni EM 2021 í dag er liðið mætti Svíþjóð.

Íslenska liðið hefur oft spilað betur og þurfti að lokum að sætta sig við 5-0 tap gegn frændum okkar.

Leikið var í Helsingborg en fyrir leikinn þá var Ísland með fullt hús stiga eftir tvo leiki.

Næsti leikur strákanna er gegn Írum á þriðjudag og er ljóst að þá þarf að gera betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur sonur Garðars Jó á skotskónum fyrir Stjörnuna um helgina – Sjáðu markið

Ungur sonur Garðars Jó á skotskónum fyrir Stjörnuna um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland
433Sport
Í gær

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum