fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Giggs og Lampard hafa áhyggjur – Gæti kallað hann til baka

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs og Frank Lampard eru áhyggjufullir þessa stundina vegna miðjumannsins Ethan Ampadu.

Ampadu er á mála hjá Chelsea en hann var lánaður til RB Leipzig í sumar og fær ekkert að spila.

Ampadu er einnig mikilvægur fyrir Giggs hjá welska landsliðinu og spilaði í 1-1 jafntefli við Slóvakíu.

Hann hefur ekki fengið eina einustu mínútu á tímabilinu og íhugar Chelsea að kalla hann til baka.

Ampadu er aðeins 19 ára gamall en hann fær þó ekkert að spila í Þýskalandi og gæti snúið aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United