fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Beckham reynir að fá eina stærstu stjörnu Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur ákveðið að gerast umboðsmaður en hann hefur nú stofnað umboðssmannaskrifstofu.

Beckham er nafn sem allir kannast við en hann gerði garðinn frægan sem knattspyrnumaður og fyrirsæta.

Það er nóg að gera hjá Beckham þessa dagana en hann er einnig eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

Samkvæmt enskum miðlum er Beckham með óskalista yfir þá leikmenn sem hann vill fá að sjá um.

Beckham eltir þessa stundina Kylian Mbappe og vonar að hann verði sinn fyrsti skjólstæðingur.

Mbappe er talinn efnilegasti leikmaður heims en hann er risastórt nafn þrátt fyrir mjög ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“