fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Beckham reynir að fá eina stærstu stjörnu Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur ákveðið að gerast umboðsmaður en hann hefur nú stofnað umboðssmannaskrifstofu.

Beckham er nafn sem allir kannast við en hann gerði garðinn frægan sem knattspyrnumaður og fyrirsæta.

Það er nóg að gera hjá Beckham þessa dagana en hann er einnig eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

Samkvæmt enskum miðlum er Beckham með óskalista yfir þá leikmenn sem hann vill fá að sjá um.

Beckham eltir þessa stundina Kylian Mbappe og vonar að hann verði sinn fyrsti skjólstæðingur.

Mbappe er talinn efnilegasti leikmaður heims en hann er risastórt nafn þrátt fyrir mjög ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“