fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Svona var hópur Íslands í síðasta tapleiknum fyrir rúmum sex árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 08:49

Eiður Smári Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framundan eru tveir leikir A landsliðs karla í undankeppni EM 2020. Eins og kunnugt er koma heimsmeistarar Frakklands í heimsókn á Laugardalsvöllinn í dag og etja þar kappi við íslenska liðið. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er uppselt, en viðureignin er jafnframt í beinni útsendingu á RÚV. mánudag er svo aftur heimaleikur þegar Ísland tekur á móti Andorra.

Frakkland er sem stendur með 15 stig eftir sex leiki í riðlinum, eins og Tyrkir, en Ísland fylgir fast á eftir með 12 stig.

Íslenska liðið hefur átt frábæru gengi að fagna í undankeppnum EM og HM á Laugardalsvelli, síðasta tap liðsins kom í júní árið 2013. Tapið kom reyndar nokkuð óvænt gegn Slóveníu.

Slóvenía vann 2-4 sigur en það vantaði bæði Gylfa Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson í leiknum, þá fór Aron Einar Gunnarsson meiddur af velli.

10 leikmenn úr hópnum þennan dag eru enn í hópnum í dag og flestir eru í stóru hlutverk. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður í tapinu.

Byrjunarlið Íslands 7 júní 2013:
Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason

Birkir Bjarnason
Helgi Valur Daníelsson
Aron Einar Gunnarsson
Emil Hallfreðsson

Kolbeinn Sigþórsson
Alfreð Finnbogason

VARAMENN
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Ögmundur Kristinsson
Hallgrímur Jónasson
Hjálmar Jónsson
Sölvi Geir Ottesen Jónsson
Ólafur Ingi Skúlason
Arnór Smárason
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Rúrik Gíslason
Eiður Smári Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“