Framundan eru tveir leikir A landsliðs karla í undankeppni EM 2020. Eins og kunnugt er koma heimsmeistarar Frakklands í heimsókn á Laugardalsvöllinn í dag og etja þar kappi við íslenska liðið. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er uppselt, en viðureignin er jafnframt í beinni útsendingu á RÚV. mánudag er svo aftur heimaleikur þegar Ísland tekur á móti Andorra.
Frakkland er sem stendur með 15 stig eftir sex leiki í riðlinum, eins og Tyrkir, en Ísland fylgir fast á eftir með 12 stig.
Ísland og Frkakland mættust síðast í mars í riðlinum, þar tapaði Ísland nokkuð stórt.
Helstu atvik leiksins eru hér að neðan.