fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Landsliðsþjálfari Frakklands: ,,Við svöruðum kallinu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var ánægður með sína menn í kvöld eftir leik við Ísland.

Deschamps ræddi við blaðamenn á blaðamannafundi eftir leik þar sem Frakkland hafði betur, 1-0.

Olivier Giroud skoraði eina mark Frakka úr vítaspyrnu en annars voru færin ekki of mörg.

,,Þetta var baráttuleikur þar sem líkamlegur styrkur var notaður, ekki mörg færi. Við hefðum getað skorað fleiri mörk, Ísland er vel skipulagt lið á heimavelli og fær fá færi á sig. Við gáfum ekkert, við sem hópur svöruðum kallinu. Sigurinn mikilvægur, við förum öruggir inn í leikinn við Tyrkland,“ sagði Deschamps.

,,Giroud var öflugur, hann hefur lítið spilað með Chelsea og tók vítið vel.“

,,Antoine Griezmann fékk lítið pláss í fyrri hálfleik en fékk vítaspyrnuna, hann hélt boltanum vel og var duglegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Í gær

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool með öruggan heimasigur

Liverpool með öruggan heimasigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park