fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Jón Daði: ,,Svekkjandi að þeir vinni á þessu ódýra víti“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var eins og aðrir Íslendingar svekktur í kvöld eftir leik við Frakkland.

Ísland tapaði 1-0 gegn Frökkum á Laugardalsvelli þar sem vítaspyrna gerði gæfumuninn.

,,Þetta er svekkelsi, það er voða lítið um það að segja. Það var ekki gaman að tapa þessum leik,“ sagði Jón Daði.

,,Þetta var miðjumoð á tímapunkti, þeir eru drullugóðir með sterkt lið og voru balanceraðir. Það var erfitt að sækja.“

,,Við vorum alveg í þeim og það er svekkjandi að þeir vinni leikinn á þessu ódýra víti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United