fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Guðlaugur Victor: ,,Það var rætt við mig fyrir smá tíma“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður, segir að það hafi ekki komið á óvart að spila bakvörð gegn Frökkum í kvöld.

Guðlaugur spilaði í hægri bakverði í 1-0 tapi en hann er miðjumaður og þekkir þá stöðu vel.

,,Þetta er frekar svekkjandi. Mér fannst við halda þeim vel og svo fá þeir þetta víti og eftir það fórum við að sækja meira og þá fá þeir fleiri færi,“ sagði Guðlaugur.

,,Mér líkaði vel að spila þarna, ég á margt ólært en það eru svona mixed feelings í dag. Í fyrri hálfleik voru minniháttar hluti sem ég þarf að læra með reynslunni. Overall bara fínt.“

,,Þetta hefur legið í loftinu í smá tíma, ég hef spilað í hægri bakverði á æfingum í síðustu verkefnum. Þetta var rætt við mig fyrir smá tíma og ég hef verið undirbúinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“