fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Franskir miðlar nokkuð pottþéttir á að þetta verði byrjunalið þeirra í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn Íslands sem eru mættir í verkefni gegn Frakklandi í undankeppni EM, eru leikfærir í dag.

,,Það eru ekki nein meiðsli, það æfðu allir í gær og ég á von á því í dag. Það eru ekki nein meiðsli,“ sagði Erik Hamren um ástand leikmanna í gær.

Smelltu hér til að sjá líklegt byrjunarlið Íslands

Frakkar mæta laskaðir til leiks á Laugardalsvelli, Kylian Mbappe, Paul Pogba og fleiri stór nöfn eru fjarverandi.

Olivier Giroud mun leiða línuna samkvæmt frönskum miðlum. Samuel Umtiti varnarmaður Börsunga er ekki með.

Franskir miðlar segja nokkuð klárt hvernig lið þeirra verði í kvöld.

Byrjunarlið Frakklands samkvæmt frönskum miðlum: Mandanda – Pavard, Varane, Lenglet, Hernandez – Tolisso, Kante – Coman, Griezmann, Matuidi – Giroud.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“