Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
Leikurinn fer fram í Valkeakoski og hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma.
Byrjunarliðið
Hákon Rafn Valdimarsson (M)
Jón Gísli Eyland Gíslason
Baldur Hannes Stefánsson
Atli Barkarson
Teitur Magnússon
Davíð Snær Jóhannsson
Ísak Snær Þorvaldsson
Andri Lucas Guðjohnsen
Jóhann Árni Gunnarsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Karl Friðleifur Gunnarsson