fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Emil Atlason í Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason er genginn til liðs við Stjörnuna. Emil sem er 26 ára gamall sóknarmaður kemur til liðsins frá HK þar sem hann spilaði síðastliðið sumar.

Emil spilaði 21 leik með HK og skoraði 3 mörk en hann hefur áður spilað með Val, KR og Þrótti auk HK.

,,Við óskum Emil góðs gengis og bjóðum hann hjartanlega velkominn í Garðabæinn!,” segir í yfirlýsingu félagsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard