fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Raggi Sig var búinn að gleyma tapinu: ,,Löngu búinn að þurrka það út“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 20:46

Ragnar Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, leikmaður landsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik við Frakka.

Ragnar hefur spilað frábærlega með Rostov á tímabilinu í Rússlandi og kemur sjóðheitur til leiks.

,,Þetta er eiginlega bara ótrúlegt að það séu fjögur lið með jafnmörg stig og CSKA einu stigi minna núna,“ sagði Ragnar.

,,Þetta er fáránlega tight og við þurfum að halda áfram og ekki tapa stigum í næstu leikjum til að halda okkur uppi.“

,,Við erum með lið til að vinna dolluna en erum ekkert með rosalega breiðan hóp svo það þyrftu helst allir að halda sér heilum.“

,,Ég er löngu búinn að þurrka tapið gegn Albaníu út, ég hef ekki hugsað um það fyrr en við komum hingað og skoðuðum það aftur.“

,,Við þurfum að loka markinu betur, vera meira aggressive og það er mikilvægt að skora fyrsta markið. Við erum sterkir heima.“

Ísland Frakkland: Ragnar Sigurðsson – 09.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári