fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433

Messi reiður: Augljóslega er þetta lygi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 21:10

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barceona, segir að fjölmiðlar keppist við það um að ljúga um sig þessa stundina.

Talað er um að Messi hafi ekki viljað fá Antoine Griezmann til félagsins í sumar frá Atletico Madrid.

Það er hins vegar algjört kjaftæði segir Messi og að hann sé glaður með komu leikmannsins.

,,Augljóslega þá er það lygi að ég hafi ekki viljað fá Griezmann,“ sagði Messi við RAC1.

,,Á síðasta ári þá sagði ég að hann væri einn sá besti og þeir bestu eru alltaf velkomnir hingað.“

,,Ég vildi fá Neymar af sömu ástæðu. Hann er einn sá besti og það væri mikilvægt fyrir mörkin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Í gær

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA