fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

„Maður þarf alltaf að vera að vinna svo maður sé ekki einhver aumingi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarjaxlinn, Ragnar Sigurðsson  er fyrirliði Rostov sem berst á toppi úrvalsdeildarinnar í Rússlandi, Afar hörð barátta er á toppnum en fjögur lið hafa 26 stig á toppnum, Rostov er eitt þeirra.

,,Þetta er ótrúlegt, þetta er fáranlega jafnt á toppnum. Við erum með lið til að vinna deildina, við erum ekki með rosalega breiðan hóp. Það þurfa allir að haldast heildir,“ sagði Ragnar á Laugardalsvellinum í dag.

Íslenska liðið tapaði síðast leik gegn Albaníu, skellur sem þarf að passa að endurtaki sig ekki.

,,Ég var löngu búinn að þurrka þann leik út, hafði ekkert hugsað um það fyrr en við komum hingað núna að fara yfir þetta. Það kemur þessum leik ekkert við.“

Ísland mætir Frakklandi á föstudag í undankeppni EM.  ,,Við þurfum að fara að loka markinu betur, vera árásagjarnari. Það er mikilvægt að skora fyrsta mark.“

Umræðan um liðið eftir Albaníu leikinn var neikvæð, það er fljótt að breytast. ,,Er þetta ekki svona alls staðar? Maður þarf alltaf að vera á toppnum og vinna, svo maður sé ekki einhver aumingi. Við vitum af því.“

Viðtalið við Ragnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni