fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Fred: Við þurfum að halda kjafti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, virðir skoðanir Gary Neville og Roy Keane sem gagnrýndu liðið harkalega á dögunum.

Fred hefur sjálfur verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu og hefur alls ekki staðist væntingar á Old Trafford.

Brassinn segir að Keane og Neville megi segja það sem þeir vilja en að leikmenn United þurfi að halda kjafti og spila leikinn.

,,Þeir eiga rétt á sínum skoðunum, þeir unnu marga titla með þessu félagið. Við þurfum að halda kjafti og vinna á vellinum,“ sagði Fred.

,,Stundum er gagnrýnin alveg tingalgslaus en það eru margir sem geta gefið góð ráð.“

,,Ég les það sem fólk segir um mína frammistöðu og reyni að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool