fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Birkir klár í að fylla skarð Arons Einars: „Það hefur verið margt í gangi síðan síðast“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Svona er bara staðan, maður verður að svara þessum spurningum,“ sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands við okkur í dag. Þessi knái spilari er án félags, hann rifti samningi við Aston Villa í ágúst.

Hann bíður eftir spennandi tilboði en á meðan reynir hann að halda sér í formi fyrir íslenska landsliðið.

,,Það hefur verið margt í gangi síðan síðast, það hefur ekki verið það sem hefur verið rétt fyrir mig. Þannig er staðan. Ég er opinn fyrir öllu, þetta verður að vera rétta skrefið fyrir mig persónulega.“

,,Ég er búinn að vera á fullu, æfa bæði hlaup og lyftingar. Líkamsformið ætti ekki að vera neitt vesen, það er meira leikformið.“

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands verður ekki með gegn Frökkum og Andorra. Það er því líklegt að Birkir verði beðinn um að leysa hlutverk hans.

,,Ég er tilbúinn í það hlutverk sem ég er beðinn um, ég geri mitt besta. Ég hef leyst þessar stöður áður, ef ég spila þar þá geri ég mitt besta. Vonandi getur þetta verið eins og áður.“

Viðtalið við Birki er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári