fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433

Wenger hafnaði enskum liðum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hafnaði liðum frá Englandi eftir að hafa hætt á Emirates.

Wenger staðfesti þetta sjálfur í gær en hann var rekinn frá Arsenal á síðasta ári.

,,Ég er Arsenal maður og eftir það þá er ég atvinnumaður. Ég get ekki hætt að vinna,“ sagði Wenger.

,,Ég ákvað að yfirgefa úrvasdeildina því ég er of tengdur Arsenal. Ég fékk tækifæri til þess að vinna aftur á Englnadi en hafnaði þeim.“

,,Ég vil ekki segja ykkur hvaða félög því það kæmi illa út fyrir stjórn þess félags.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki