fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sonur Alexander Petersson í íslenska landsliðið í fótbolta: Leikur með þýsku stórliði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2020.

Ísland er þar í riðli með Skotlandi, Króatíu og Armeníu og er leikið í Skotlandi dagana 22.-28. október.

Mesta athygli vekur að sjá Lúkas Jóhannes Petersson, hanne leikur með þýska stórliðinu, Hoffenheim. Faðir Lúkasar er sjálfur Alexander Pettersson, einn besti handboltamaður í sögu Íslands.

Hópurinn
Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik
Hlynur Freyr Karlsson | Breiðablik
Kristian Nökkvi Hlynsson | Breiðablik
Emil Karl Brekkan | Dalkurd FF
Hákon Arnar Haraldsson | FC Köbenhavn
Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylldan
Logi Hrafn Róbertsson | FH
Róbert Thor Valdimarsson | FH
Grímur Ingi Jakobsson | Grótta
Orri Steinn Óskarsson | Grótta
Ari Sigurpálsson | HK
Pálmi Rafn Arinbjörnsson | Njarðvík
Einar Ari Ármannsson | KA
Birgir Steinn Styrmisson | KR
Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss
Adolf Daði Birgisson | Stjarnan
Óli Valur Ómarsson | Stjarnan
Lúkas Jóhannes Petersson | TSG 1899 Hoffenheim
Kári Daníel Alexandersson | Valur
Jakob Franz Pálsson | Þór

LANDSLIÐU17 KARLA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með