fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Nefbraut harðhaus liðsins á æfingu – Var bara krakki í skóla

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, varnarmaður Chelsea, segist hafa nefbrotið Diego Costa, fyrrum framherja liðsins, á æfingu árið 2016.

Costa þurfti að spila með grímu í smá tíma en það var eftir að hann hafði skallað Tomori á æfingu er sá síðarnefndi var í akademíu Chelsea.

,,Ég var ennþá í skólanum og ég vissi ekki að ég hefði gert þetta á æfingu,“ sagði Tomori.

,,Þetta var slys. Við fórum báðir upp í skallabolta og ég þurfti að skalla boltann aftur og hann reyndi að skora.“

,,Hann skallaði hnakkann á mér og nefbrotnaði. Ég vissi ekki af þessu fyrr en daginn eftir og þá var þetta í öllum blöðum.“

,,Ég fékk mörg skilaboð þar sem fólk hélt að ég hefði gert þetta viljandi. Það var mest megnis grín. Hann sparkaði ekkert í mig eftir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila