fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433

Magnaður ferill Schweinsteiger á enda: Haugur af titlum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bastian Schweinsteiger hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrjú ár í MLS deildinni.

Schweinsteiger lék lengst af með FC Bayern en var í tvö ár hjá Manchester United, hann klárar ferilinn með Chicago Fire.

Schweinsteiger vann þýsku úrvalsdeildina átta sinnum á ferli sínum, hann varð Heimsmeistari og vann Meistaradeildna.

Hann vann enska bikarinn með Manchester United og var tvisvar í draumaliði MLS deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag