fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaður Smalling ákærður fyrir hrottalega líkamsárás

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Featherstone, vinsæll umboðsmaður knattspyrnumanna hefur verið ákærður fyrir hrottalega líkamsárás sem átti sér stað í mars.

Featherstone er meðal annars með Chris Smalling, leikmann Manchester United sem er í láni hjá Roma. Þá er Featherstone með Gary Monk, stjóra Sheffield Wednesday.

Árásin átti sér stað í úthverfi Manchester í byrjun mars, ráðist var þá á mann á karlaklósetti. Maðurinn var á knæpu þegar Featherstone réðst á hann.

Hann var fluttur á sjúkrahús með talsverða áverka en Featherstone hefur nú verið ákærður fyrir málið.

Featherstone flúði af vettvangi eftir árásína og var auglýst eftir honum, hann gaf sig fram að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli