fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Gat ekki annað en blótað í beinni – Talaði um Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, sparaði ekki stóru orðin í gær.

Shearer ræddi lið Manchester United en hans fyrrum félag Newcastle vann United 1-0 í gær.

Það gengur lítið hjá United þessa stundina og er Ole Gunnar Solskjær orðinn valtur í sessi að margra mati.

Shearer blótaði í beinni útsendingu er hann sagði United vera í djúpum skít þessa stundina.

Shearer baðst svo afsökunar á þeim ummælum en margir segja að hann hafi einfaldlega rétt fyrir sér.

Hér má sjá atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila