fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Salah ekki alvarlega meiddur en ekki öruggt að hann verði með í stórleiknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool fór í myndatöku í dag eftir að hafa orðið fyrir meiðslum um helgina.

Salah fékk högg á ökkla í sigri á Leicester og fór meiddur af velli.

Meiðslin eru ekki alvarleg en þetta sagði talsmaður Liverpool í dag, framherjinn ákvað hins vegar að taka ekki sénsa og fer ekki í verkefni með landsliði Egyptalands.

Talsmaður Liverpool segir að ekki sé hægt að segja til um hvort Salah verði klár gegn Manchester United, eftir tæpar tvær vikur. Flestir telja að hann nái leiknum.

Salah verður í meðhöndlun næstu daga og fær frí frá fótbolta á meðan landsleikir eru í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila