fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433

Salah ekki alvarlega meiddur en ekki öruggt að hann verði með í stórleiknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool fór í myndatöku í dag eftir að hafa orðið fyrir meiðslum um helgina.

Salah fékk högg á ökkla í sigri á Leicester og fór meiddur af velli.

Meiðslin eru ekki alvarleg en þetta sagði talsmaður Liverpool í dag, framherjinn ákvað hins vegar að taka ekki sénsa og fer ekki í verkefni með landsliði Egyptalands.

Talsmaður Liverpool segir að ekki sé hægt að segja til um hvort Salah verði klár gegn Manchester United, eftir tæpar tvær vikur. Flestir telja að hann nái leiknum.

Salah verður í meðhöndlun næstu daga og fær frí frá fótbolta á meðan landsleikir eru í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool