fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Rúnar Páll framlengdi við Stjörnunar – Áfram næstu tvö árin

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson hefur skrifað undir tveggja ára áframhaldandi samning við Stjörnuna.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en Rúnar hefur undanfarin sex ár þjálfað Garbæinga.

Sögusagnir voru um að Rúnar væri að kveðja eftir leiktíðina en hann hefur nú framlegt sinn samning.

Tilkynning Stjörnunnar:

Rúnar þarf ekki að kynna fyrir Garðbæingum enda var hann ráðinn aðstoðarþjálfari mfl. karla fyrir tímabilið 2013 þegar liðið tryggði sér Evrópusæti í fyrsta skipti. Hann tók síðan við aðalþjálfarastarfinu árið 2014 og hefur átt mikilli velgengni að fagna. Liðið hefur fest sig í sessi sem eitt af allra sterkustu félögum landsins en undir hans stjórn hefur Stjarnan aldrei endað neðar en í 4 sæti Pepsi deildarinnar.

Ljóst að framundan er mikil vinna hjá Rúnari og liðinu að endurheimta sæti sitt í Evrópu ásamt því að byggja enn frekar upp öflugan leikmannahóp með sterka liðsheild til framtíðar. Mikið af ungum leikmönnum hafa verið að stíga sín fyrstu spor með liðinu og ljóst að Stjarnan mun eftir sem áður leggja áherslu á að veita ungum leikmönnum verðskulduð tækifæri.

Það er því óhætt að segja að það séu spennandi tímar framundan í Garðabænum!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool