fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Lukaku þarf að æfa meira en aðrir: Annars fitnar hann hratt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 09:44

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Inter á það til að bæta hratt á sig og vera ekki í formi. Sú staðreynd var ein af ástæðum þess að Manchester United lét hann fara.

Lukaku mætti 104 kíló til leiks í sumar og var seldur til Inter, núna hefur Antonio Conte, stjóra Inter áhyggjur. Hann hefur áhyggjur af því hversu mikið Lukaku þarf að æfa, til að vera í formi.

,,Romelu er öðruvísi leikmaður, hann verður að æfa meira. Hann er með svo stóran líka, hann þarf að æfa mikið til að geta spilað. Til að vera í góðu form,“ sagði Conte.

,,Í upphafi tímabils var hann með vandræði í baki, núna er hann að glíma við önnur meiðsli. Hann gaf allt í leikinn gegn Juventus.“

,,Romelu vill gefa allt fyrir liðið, hann reynir að gera sitt besta. Vonandi eru meiðslin á enda og hann getur æft af krafti, til að vera í 100 prósent formi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026