

Það var stuð í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sigurganga Liverpool heldur áfram, liðið vann nauman sigur á Leicester.
Á sama tíma tapaði Manchester City gegn Wolves og forysta Liverpool nú átta stig á toppnum.
Hörmungar Manchester United halda áfram en liðið tapaði á útivelli gegn Newcastle.
Tottenham fékk skell gegn Brighton en Chelsea og Arsenal unnu góða sigra. Þá vann Jóhann Berg Guðmundsson, sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni.
Lið helgarinnar er hér að neðan sem Jamie Redknapp valdi.
