fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Lést eftir fall af sjöttu hæð: Handriðið á svölunum gaf sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ezequiel Esperon, 23 ára gamall knattspyrnumaður í Argentínu lést um helgina. Hann féll niður af sjöttu hæð, hann var í gleðskap með vinum.

Hann var úrskurðaður látinn þegar hann kom á Zubizarreta spítalanum í Buenos Aires.

Esperon lék með All Boys sem er atvinnumannalið í Argentínu, áður en hélt til Sport Club Internacional í Brasilíu. Hann fór síðan til Gremio en var nú síðast í herbúðum Atlante de Mexico.

Atvikið átti sér stað klukkan 03:00 en hann var þá í partý hjá félaga sínum.

Lögreglan telur að Esperon hafi hallað sér upp að handriði á svölunum, það hafi verið illa byggt og gefið sig. Með þeim afleiðingum að Esperon féll niður og lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila