fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Giggs: Solskjær þarf fimm leikmenn

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi enn fimm nýja leikmenn til að berjast um titla.

United hefur byrjað tímabilið illa undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sem keypti þrjá leikmenn í sumarglugganum.

,,Þeir þurfa fjóra eða fimm leikmenn til viðbótar. Solskjær fékk inn þrjá leikmenn en hann þarf sjö eða átta,“ sagði Giggs.

,,Það er ekki hægt að gera það í einum glugga svo það þarf að sýna þolinmæði, þetta tekur tíma.“

,,Það sem hann er að gera er eitthvað sem þurfti. Hann þarf að fá tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur