fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Conte segir að Lukaku þurfi að æfa meira

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 16:52

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, segir að Romelu Lukaku þurfi að æfa meira en aðrir leikmenn liðsins.

Lukaku hóf tímabilið smávægilega meiddur en Conte telur að Belginn þurfi að æfa meira því hann er vöðvameiri en liðsfélagar hans.

,,Romelu er klárlega leikmaður sem þarf að æfa meira, hann er með stóran líkama og þarf að æfa til að vera í frábæru standi,“ sagði Conte.

,,Í byrjun tímabils þá var hann að glíma við bakmeiðsli en nú er hann að glíma við annað síðan í leiknum við Lazio.“

,,Hann gefur þó allt í leikinn. Gegn Barcelona vorum við ekki með Lukaku og það er mikilvægt að hafa hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila