fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Conte segir að Lukaku þurfi að æfa meira

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2019 16:52

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, segir að Romelu Lukaku þurfi að æfa meira en aðrir leikmenn liðsins.

Lukaku hóf tímabilið smávægilega meiddur en Conte telur að Belginn þurfi að æfa meira því hann er vöðvameiri en liðsfélagar hans.

,,Romelu er klárlega leikmaður sem þarf að æfa meira, hann er með stóran líkama og þarf að æfa til að vera í frábæru standi,“ sagði Conte.

,,Í byrjun tímabils þá var hann að glíma við bakmeiðsli en nú er hann að glíma við annað síðan í leiknum við Lazio.“

,,Hann gefur þó allt í leikinn. Gegn Barcelona vorum við ekki með Lukaku og það er mikilvægt að hafa hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli