fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Wenger staðfestir að hann sé í viðræðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur staðfest það að hann sé að íhuga að taka að sér nýtt starf.

Wenger er 69 ára gamall en hann yfirgaf Arsenal á síðasta ári eftir 21 ár hjá félaginu.

Nú er Wenger að íhuga að taka starfstilboði FIFA en þar myndi hann starfa á bakvið tjöldin.

,,Ég vil bara fá að deila því sem ég hef lært og gefa leiknum til baka á annan hátt,“ sagði Wenger.

,,Ég er ekki viss um að ég hætti að þjálfa því djöfullinn er enn hluti af mér. Ég verð að sjá hvort mér líki við þetta og hvort ég geti gert mitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila