fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu Aron Einar á hækjum í Katar: Eiginkonu hans bannað að sitja með honum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 6. október 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson gæti verið alvarlega meiddur en hann leikur með Al-Arabi í Katar. Aron spilaði með liði Al-Arabi í fyrradag sem mætti Al Khor í fimmtu umferð deildarinnar.

Aron meiddist í leiknum en það þurfti að keyra hann af velli á golfbíl sem er áhyggjuefni. Leikmaður Al-Khor fór í ansi groddaralega tæklingu og fór með takkana í ökkla Arons sem var sárkvalinn.

Það er útlit fyrir það að Aron muni missa af landsliðsverkefni Íslands gegn Andorra og Frökkum.

Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona Arons birtir mynd af honum á Instagram síðu sinni. Þar er landsliðsfyrirliðinn með hækjur og í sérstökum skó svo að hann setji ekki þunga á ökkla sinn.

Kristbjörg má hins vegar ekki sitja við hlið Arons á sjúkrahúsinu, konur eiga að sitja á einum stað og karlar á öðrum stað. Sérstök regla sem er viðhöfð í Katar.

Mynd af Aroni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli