fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Rosalegur munur á Liverpool: Svona var liðið í fyrsta leik Rodgers – Einn spilar í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Liverpool og Leicester í ensku úrvalsdeildinni var sérstakur fyrir Brendan Rodgers í gær.

Rodgers og félagar þurftu að sætta sig við 2-1 tap á Anfield þar sem sigurmarkið kom á 95. mínútu.

Rodgers var áður þjálfari Liverpool en hann tók við árið 2012 og spilaði fyrsta leik sinn gegn FC Gomel í Evrópudeildinni.

Það er áhugavert að skoða byrjunarliðið í fyrsta leik Rodgers hjá Liverpool en hann var svo rekinn í október árið 2016.

Aðeins einn leikmaður í því liði spilar með Liverpool í dag, miðjumaðurinn Jordan Henderson.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Brad Jones

Varnarmenn:
Glen Johnson
Jamie Carragher
Martin Skrtel
Jose Enrique

Miðjumenn:
Stewart Downing
Jay Spearing
Steven Gerrard
Jordan Henderson
Joe Cole

Framherji:
Fabio Borini

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki