fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Rodgers kennir eigendum Liverpool um – Fékk ekki það sama og Klopp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, var rekinn frá Liverpool í október árið 2015 eftir þrjú ár hjá félaginu.

Rodgers virðist nú kenna eigendum Liverpool um þennan brottrekstur en hann fékk ekki að styrkja allar stöður sem hann vildi.

Rodgers segir að eigendurnir hafi verið að læra á þessum tíma og að þeir hafi ekki sýnt sér sama stuðning og Jurgen Klopp hefur fengið.

,,Ég þakka eigendunum fyrir að gefa mér tækifæri en þeir voru einnig að læra,“ sagði Rodgers.

,,Þeir föttuðu það seinna að ef þú þarft miðvörð eða markvörð þá þarftu að borga upphæðina til að fá þá inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki