fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Pochettino líklegri en Bruce og Silva

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er líklegastur til að fá sparkið á Englandi samkvæmt veðbönkum.

Pochettino er valtur í sessi þessa stundina eftir hörmulegt gengi Tottenham undanfarnar vikur.

Tottenham tapaði gegn Colchester í enska deildarbikarnum, 7-2 gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni og 3-0 gegn Brighton í deildinni í gær.

Veðbankar segja að Pochettino sé sá líklegasti til að verða rekinn þrátt fyrir gott gengi á síðustu leiktíð.

Pochettino er líklegri en bæði Marco Silva, stjóri Everton og Steve Bruce sem stýrir Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki