fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Nýjasta stjarna United horfði mikið upp til leikmanns Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hans fyrirmynd sé fyrrum leikmaður Chelsea.

James talar afar vel um Belgann Eden Hazard sem spilar í dag fyrir lið Real Madrid.

Hazard var lengi einn besti ef ekki besti leikmaður Englands áður en hann fór til Spánar.

,,Hvernig Hazard var hjá Chelsea, hvernig hann hreyfði sig, hann vissi hvenær hann átti að hlaupa og hvenær ekki,“ sagði James.

,,Hann er svo fljótur en hvernig hann stoppar og fer í þrýhirningsspil áður en hann nær skoti, það er eitthvað sem hann hefur gert allan sinn feril.“

,,Að komast í teiginn til að pota boltanum inn er eitthvað sem ég þarf að bæta. Þegar Hazard gerir þetta þá kemstu ekki nálægt honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila