Fred fær annað tækifæri í byrjunarliði Manchester United í dag sem spilar við Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
Fred lék í markalausu jafntefli við AZ Alkmaar í vkunni og var gagnrýndur fyrir sína frammistöðu.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Newcastle: Dubravka, Yedlin, Schar, Lascelles, Clark, Willems, M.Longstaff, S.Longstaff, Saint-Maximin, Joelinton, Almiron
Manchester United: De Gea, Dalot, Tuanzebe, Maguire, Young, Fred, McTominay, Pereira, Mata, James, Rashford.